S T A R F S S V I Ð

þjónusta

sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi Cicero, þar á meðal eftirfarandi:

Lögmenn Cicero aðstoða launþega, vinnuveitendur, stéttarfélög og stofnanir vegna réttinda og skyldna þeirra.

Lögmenn Cicero hafa sérhæft sig í lögfræðiráðgjöf til stjórnenda fyrirtækja, ríkisstofnanna og sveitarfélaga.

Lögmenn Cicero hafa sérhæft sig í ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja og aðstoðað við ábyrga skipulagningu skatta og opinberra gjalda.

Lögmenn Cicero annast reglulega ráðgjöf og verkefni vegna verktaka-, fasteignakaupa- eða leigumála.

Lögmenn Cicero annast innheimtu hvers kyns lögmætra krafna fyrir fólk og fyrirtæki.

Lögmenn Cicero sérhæfa sig í erfðamálum og skiptum hvers kyns búa, einkum þrota-, hjóna- og dánarbúa.

Lögmenn Cicero annast hvers kyns skjalagerð fyrir fólk og fyrirtæki, svo sem erfðaskrár, kaupmála, kaupsamninga og alls kyns aðra samninga.

Lögmenn Cicero berjast fyrir mannréttindum og mannlegri reisn fólks, einkum barna, fatlaðra og geðveikra.

Allir eiga rétt á réttlátri málsmeðferð, hvort sem sakborningar eða brotaþolar. Lögmenn Cicero taka hlutverki sínu alvarlega, hvort sem verjendur sakborninga eða réttargæslumenn brotaþola.

smelltu á

hnappana

hér að ofan fyrir frekari upplýsingar um hvern og einn málaflokk

A L H L I Ð A

Cicero lögmannsstofa veitir alhliða lögfræðiþjónustu og -ráðgjöf, en leitast er við að veita viðskiptavinum stofunnar fyrirsjáanleika í kostnaði og aðgerðum vegna mála, svo ekkert ætti að koma viðskiptavinum stofunnar á óvart á seinni stigum mála. Nefndir málaflokkar hér að ofan fela því ekki í sér tæmandi talningu á þeim málum eða verkefnum sem lögmenn stofunnar taka að sér. Cicero fagnar fjölbreytileikanum, hvort sem um ræðir verkefni eða fólk.

Share by: