C I C E R O

erfðamál og dánarbússkipti

ráðgjöf vegna erfðamála og skiptastjórn dánarbúa

Dánarbússkipti

Einkaskipti og opinber skipti

Lögmenn Cicero hafa víðtæka reynslu af erfðamálum og annast reglulega bæði einkaskipti og opinber skipti á dánarbúum. Lögmenn stofunnar eru bæði úrræðagóðir og lausnamiðaðir við skiptastörf sín, með hagsmuni erfingja ávallt að leiðarljósi.


Cicero er í þína þágu.

Helstu verkefni sem Cicero veitir á sviði erfðaréttar:

  • Skiptastjórn vegna bæði opinberra skipta og einkaskipta.
  • Setja fram kröfur um opinber skipti og sækja málið fyrir dómi.
  • Ráðgjöf og hagsmunagæsla fyrir einstaka erfingja, hvort sem innan einkaskipta eða opinberra skipta.
  • Ráðgjöf vegna frágangs dánarbúa og skila á framtali hins látna og erfðafjárskýrslu.
  • Yfirferð á sáttatillögum og uppgjöri erfingja.

G A G N L E G A R    U P P L Ý S I N G A R

tenglar

smelltu á tölurnar og aflaðu þér gagnlegra upplýsinga um erfðamál:

Island.is (um erfðamál og dánarbú)

Sýslumaður (ítarlegar upplýsingar)

Sýslumaður (eyðublöð vegna andláts)

Island.is (um dánarbætur fyrir ekkjur og ekkla yngri en 67 ára)

Tryggingastofnun (réttindi við andlát maka eða foreldris)

Skatturinn (um skattskyldu dánarbúa)

Hafðu samband

við gætum réttar þíns

Share by: