C C L
Um okkur
Birkir Már Árnason
Lögmaður
Birkir fer með framkvæmdastjórn Cicero, málflutning og aðra lögfræðilega vinnu. Birkir starfaði áður á Rétti - Aðalsteinsson & Partners ehf.

Oddur Valsson
Lögmaður
Oddur fer með málflutning og aðra lögfræðilega vinnu. Oddur starfaði áður hjá Skattinum og Kviku banka.

Kjartan Ragnars
Hæstaréttarlögmaður
Kjartan hefur verið starfandi lögmaður frá árinu 1988 og nýtir áratugalanga reynslu sína til ráðgjafar lögmanna Cicero og sér um áfrýjanir til Landsréttar og Hæstaréttar.

Þórir Helgi Sigvaldason
Lögmaður
Þórir fer með málflutning og aðra lögfræðilega vinnu. Þórir starfaði áður hjá Lögmönnum Laugardal.

Reynir Þór Garðarsson
Lögmaður
Reynir fer með málflutning og aðra lögfræðilega vinnu. Reynir starfaði áður hjá Pacta lögmönnum á Suðurlandi.

Benedikt Smári Skúlason
Lögmaður
Benedikt fer með málflutning og aðra lögfræðilega vinnu. Benedikt starfaði áður sem saksóknarfulltrúi hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu og þar áður sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur.
C C L
Hvar geturðu nálgast okkur?
Grensásvegur 1
6. hæð
108 Reykjavík
ccl@ccl.is
519 58 85
Við erum til húsa í nýja bogadregna glerturninum á móti Glæsibæ að Grensásvegi 1 (6. hæð), 108 Reykjavík. Best er að leggja í bílakjallara hússins. Keyrt er inn í bílakjallarann frá gatnamótum Grensásvegar og Skeifunnar. Þegar komið er niður í bílakjallarann:
- Leitið að inngangi sem er málaður rauður.
- Farið þar inn og takið lyftuna upp á 6. hæð.
Við viljum heyra þína upplifun á þjónustu okkar
við virðum þína upplifun, viljum læra af henni og nýta hana til þess að bæta þjónustu okkar