C I C E R O

skattamál

fyrirspurnarbréf, álagning, yfirskattanefnd

Fyrirtæki og einstaklingar

Skipulagning skatta og opinberra gjalda

Lögmenn Cicero hafa víðtæka reynslu af skattarétti og veita bæði einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf og þjónustu á sviði skattamála. Lögmenn stofunnar eru sérstaklega úrræðagóðir þegar kemur að ábyrgri skipulagningu skatta og opinberra gjalda. Jafnframt sérhæfa lögmenn stofunnar sig í hagsmunagæslu gagnvart hinu opinbera og aðstoða bæði einstaklinga og fyrirtæki við að svara fyrirspurnarbréfum Skattsins og kæra úrskurði Ríkisskattstjóra til yfirskattanefndar.


Cicero er í þína þágu.

Helstu verkefni sem Cicero sinnir á sviði skattaréttar:

  • Svara fyrirspurnarbréfum frá Skattinum.
  • Gerð kæra til yfirskattanefndar.
  • Aðstoð við skattframtalsgerð.
  • Ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja, samruna og yfirtökur félaga og fjármögnun fyrirtækja.
  • Ráðgjöf til erlendra aðila, svo sem við val á félagaformi og greiningu á skattskyldu rekstrarins, með tilliti til virðisaukaskatts, afdráttarskatts, tvísköttunarsamninga o. fl.
  • Verjendastörf við rannsókn skattalagabrota.
  • Aðstoð vegna heimagistingar og hagsmunagæsla aðila gagnvart sýslumanni.

Við látum verkin tala

Fylgstu með Cicero í framkvæmd

Úrskurður yfirskattanefndar í máli nr. 55/2024

NÁNAR

Pistill Cicero um úrskurð yfirskattanefndar í máli nr. 55/2024

NÁNAR

Hafðu samband

við gætum réttar þíns

Share by: