P L A T I N U M

áskrift

H E N T A R

meðalstórum fyrirtækjum

Hagstæður og framsýnn kostur

Í platinum áskrift fá fyrirtæki hagstæðustu kjör sem völ er á hjá Cicero, sem horfir til sparnaðar til lengri tíma í rekstri félagsins og auðveldar fjárhagsáætlunargerð, til dæmis ef félagið er verða fyrir reglulegum fjárútlátum vegna lögfræðiþjónustu.

Ónýttir tímar geymast

Í platinum áskrift geymast ónýttir tímar í allt að 6 mánuði, sem unnt er að safna saman og nýta til stærri verkefna, til dæmis í málarekstur o. fl.

Skilvirk og hraðvirk þjónusta

Stjórnendur fyrirtækja hafa greiðan og beinan aðgang að lögmönnum Cicero, sem eru þeim til halds og trausts við ákvarðanatöku og mikilvægar ráðstafanir.

25% afsláttur af útseldum tímum

Í platinum áskrift fá viðskiptavinir 25% afslátt af öllum útseldum tímum umfram áskriftarpakkann.

Einföld áreiðanleikakönnun

Í platinum áskrift er framkvæmd einföld áreiðanleikakönnun í upphafi viðskipta þar sem athuguð eru helstu lög og reglur sem gilda um starfsemi félagsins og hverjar helstu skyldur félagsins eru þeim lögum samkvæmt.

Engin skuldbinding

Viðskiptavinir geta á hverjum tíma bundið enda á áskriftina með því að tilkynna um það fyrir 25. hvers mánaðar.

20 klst.

inneign

á mánuði

350.000 kr.

+ vsk.

á mánuði

25% afsláttur

Af öllum útseldum tímum umfram

áskrift

Ö L L

við viðskiptavini eru innifalin í áskriftarleiðinni þar sem rækta á virk samskipti og gott upplýsingaflæði. Lögfræðiráðgjöf eða skyld lögfræðileg vinna kemur einungis til frádráttar inneignar.

VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í

Stjórnendur fyrirtækja geta ekki verið sérfræðingar í öllu. Áskriftin er hugsað einkum til að létta á álagi á stjórnendum fyrirtækja, þannig að þeir geti ráðfært sig við lögmenn Cicero í tengslum við mikilvægar ákvarðanatökur og ráðstafanir. Einnig er í vissum málum bæði gott og æskilegt að fá utanaðkomandi álit fagaðila, einkum vegna flókinna álitaefna og erfiðra mála. Að sama skapi geta stjórnendur útvistað ákveðnum verkefnum til lögmanna Cicero, svo sem ágreiningsmálum o. fl.

Veldu leið eftir umfangi

Við sníðum stakk eftir vexti fyrirtækisins

Platínu Gull Silfur
Mánaðargjald 350k + vsk. 190k + vsk. 110k + vsk.
Inneign 20 klst. 10 klst. 5 klst.
Áreiðanleikakönnun
Afsláttur 25% 15%